Færsluflokkur: Menntun og skóli
29.5.2008 | 12:52
Landafræði
Í landarfæði unnum við mikið i tölvum. Við gerðum mörg verkefni um lönd i Evrópu. Við áttum að velja tvö lönd sem er i Evrópu og skrifa um þau i word, gera svo annað hvort Power point, moviemaker eða publisher um löndin og setja þau svo inná þetta blogg eða inná youtube.
Löndin sem ég fjallaði um eru Frakkland og Holland. Ég valdi þau lönd af þvi að ég er að fara til Frakklands og mér langar að vita eitthvað um þða og ég valdi Holland af þvi að mér finnst það áhugavert land.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar