29.5.2008 | 12:52
Landafræði
Í landarfæði unnum við mikið i tölvum. Við gerðum mörg verkefni um lönd i Evrópu. Við áttum að velja tvö lönd sem er i Evrópu og skrifa um þau i word, gera svo annað hvort Power point, moviemaker eða publisher um löndin og setja þau svo inná þetta blogg eða inná youtube.
Löndin sem ég fjallaði um eru Frakkland og Holland. Ég valdi þau lönd af þvi að ég er að fara til Frakklands og mér langar að vita eitthvað um þða og ég valdi Holland af þvi að mér finnst það áhugavert land.
11.4.2008 | 11:00
Vinnan við Hallgrím Pétursson
Það sem við vorum að vinna á miðönninni 07-08 var að kynna okkur líf og störf Hallgríms Pétursson. Við áttum að afla okkur upplýsingar um hann á netinu og úr heftonum sem við fengum hjá kennarunum. Svo áttum að nota það sem við vitum um hann og gera power point.
Það sem ég lærði þegar ég var að vinna þetta verkefni var mikið um Hallgrím Pétursson, æskuna hans og ljóðin og líka æfði mig i að vinna verkefni i power point.
Það sem mér fannst erfitt við að vinna þetta verkefni var að það voru svo fáar myndir um Hallgrím Pétursson á netinu og mikið vesen við að vista verkefnin inná síðunni slideshare.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði